Laugardagur, 28.10.2006
Fyrsti sigurinn!
Fyrsti leikurinn á tímabilinu fór fram í gær. Stór slagurinn var á milli Laugavatns og Sindra og hófust leikar á slaginu 8. Fórum gríðarlega illa á stað og ef ég man rétt þá vorum við undir með einhverjum 2-4 stigum í hálfleik. En svo tókum við okkur nú saman í andlitinu í seinni hálfleik og pressuðum og náðum með því að kreista fram góðan 10 stiga sigur. Leikurinn var sögulegur að vissuleiti, Ég var með mitt mesta stigaskor á ferlinum ef ég man rétt eða 27 stig og einni leit fyrsti þristurinn í
fjögur ár dagsins ljós og heldur þar áfram vaskleg framganga mín í þriggjastiga skotum en eins og flestir vita er ég 100% úr þriggja á ferlinum eða 6 af 6. Ekki lélegt það. Hilli littli sýndi líka nokkra stórkostlega takta og var næst stigahæstur með 17 stikki stig. Skidi einn gleraugnagláminn eftir liggjandi á jörðinni eftir einn af betri ankel braekerum sem ég hef séð í íslenskum körfubolta. Helsta áhiggjuefnið eftir þennan leik er það að Höddi bolla snéri sig illa á ökla í leiknum og er einhvað tæpur littla greiið. nenni ekki að vera að lýsa því í einhverjum smáatriðum... enda eins og einhversagði: "mynd segir meira en 1000 orð".
Um bloggið
eastside
Tenglar
Leiðist
Sportið
Myndaalbúm
Bloggarar
Homies!
-
Pjakkarnir
kiddi og konni -
Reyða sálinn
Hilli littli -
Höddi bolla
Hörður Unn! -
Libbufan klúbburinn
Libbufanar -
Bóndafrænka
Þóra -
Jónina littla
Jónina -
Kristin
kristin -
Pattaland
Pattaland -
Landakot
Landakot
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ókei, erum við að tala um Skúla í landsliðið??
Kata (IP-tala skráð) 28.10.2006 kl. 19:41
eins gott að þið vinnið haunuðu mennina verð ekki sáttu ef það gerist ekki ;) en ég fer að koma verð bara að mat þig í stðsendingum. alltaf þegar ég fæ boltan hendi ég honum bara inn á þig. ;) bara eins og i denn
Kristjan Gudmundsson (IP-tala skráð) 1.11.2006 kl. 06:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.