Sunnudagur, 22.10.2006
Arnar og Skúli duglegir strákar JÁ!!!!!!
Hér er skemmtileg dæmisaga... meira að segja raunveruleg...
Einu sinni voru tveir rosa stórir og duglegir strákar. Þeir hétu arnar og skúli... þeir voru ekki neitt rosalega klárir og var það líklega ástæðan fyrir því að þeir voru orðnir 20 ára og sáu samt enþá fram á að þurfa að vera tvö.... löng.. ár í viðbót í framhaldskóla... að minnsta kosti. Einn daginn ákváðu þeir að nú yrðu þeir duglegir og mundu fara í skólan á saman í tíma... í fyrsta skipti í langan tíma. Morguninn eftir var komið að því að standa við stóru orðinn... Arnar var fyrstur fram úr þar sem að hann átti að vera á undan í að fara í sturtu svo að þeir væru nú allavega soldið sætir svona fyrst þeir væru að mæta í skólan. Það fór nú ekki betur en svo hjá honum Arnari greinu en að hann hafði gleimt skónum sínum í bílnum deginum áður... og að þeim sökum sá hann ekkert annað í stöðunni en að fara aftur í rúmið.... þá var komið að Skúla... hann vaknaði við hurðarskell og hélt að Sara... spúsa Arnars... væri að fara í vinnuna sem átti að passa því þá ætti klukkan að vera c.a 10 min í átta. Skúli hlammaðist einhvernveginn áfram út úr herberginu miglaður og fínn og sá þá að skórnir hans Arnars voru ekki á sínum venjubundna stað.. þá hugsaði skúli sem svo að hann nendi ekki að labba einn í skólan.. bölvaði arnari soldið fyrir dugnað og fór aftur að sofa.... Þannig að hvorugur duglegi strákurinn mætti í skólan og sváfu bara vært og rótt
Þannig að hver er boðskapurinn með þessari sögu... mikið réttl, ekki vera að reyna að mæta í skólan kl 8... þið sofnið hvort eð er bara aftur.
Og enn og aftur kemur maður heim eftir helgi og spyr sig.... HVAR ER HÖRÐUR.... svarar ekki í síma eða neitt!!!!!
Um bloggið
eastside
Tenglar
Leiðist
Sportið
Myndaalbúm
Bloggarar
Homies!
-
Pjakkarnir
kiddi og konni -
Reyða sálinn
Hilli littli -
Höddi bolla
Hörður Unn! -
Libbufan klúbburinn
Libbufanar -
Bóndafrænka
Þóra -
Jónina littla
Jónina -
Kristin
kristin -
Pattaland
Pattaland -
Landakot
Landakot
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe mér var skemt eins og skúli segir ég er svo samála þessu afhverju að reyna. unnar gafst upp á þessu og fór bara í jvöld skólalol
kiddi kripp (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 03:09
er þetta ættgengur andskoti, ég verð að fara að passa mig, ekki fer ég að skrópa ;)
Þóra Geirlaug (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.