vika nr. 1 annar hluti

Stóð mig eins og hetja í morgun... eins og framkom her að framan átti ég að fara í tíma í heimsspeki.... ég fór með góðum huga tilti mér fyrir utan stofuna sem ég taldi vera víst að ætti að innihalda heimspeki tíman... fljótlega fór ég nú að ókirrast þar sem ekkert bólaði áeikkerju sem gætu hugsanlegaverið samnemendur minir eða kennari. Þannig að ég leit á töfluna og fannst ég þa sjá að tíminn væri 11:25 þannig ég stóð upp og tók poka minn og fór og lagði mig í 1 klst og lagði þá aftur á stað... þegar ég var kominn vel á stað ákvað ég nú að líta aftur á töfluna... viti menn timinn á morgun er kl 11:25 en 10:20 í dag... þannig að ég var staðsettur fyrir framan ranga stofu... ykkur til gamans má geta að stofu fjöldi í skólanum er 7 stikki.....

Á mánudaginn kenndi ég svo minar fyrstu kennslustundir sjálfur... tel það hafa gengið stórslysalaust og flestir krakkar komið út úr því nokkuð andlega og líkamlega heilir... þó littlu hafi oft mátt muna... annar gildir þú kannski um mig. En ef ég taldi mig hafa það slæmt eftir kennslu daginn þá skjátlaðiðst mer nú heldur betur!!!! því það versta var bara rétt handan við hornið.... Minn fyrsti kennarafundur... Jesús!!! allt það sem Gaui Guðmunds hefur sagt slæmt um kennarafundi rann upp fyrir mer og í svo mun mikið skíraraljósi en áður.... fundurinn byrjaði nú annars ágætlega en skólastjórinn kom inn á fundinn með ritarabók, skelti fyrir framan annan dreng sem er jafn gamall og clue less og ég og sagði honum að vera ritari... við það missti hulda nánast vitið og tók af honum bókina og kom henni annað.  svö var þetta bara algert helvítis kellinga væl og skilaði ekki miklum árangri what so ever... til tæmis átti eikkað að ræða einstaka krakka sem eru óþekkir.... nafn þeirra ar nefnt... svo sæagði skólastjórinn að hann væri kominn á blað... svo held ég að það hafi ekki nokkur maður hugmynd um hvað hafi verið gert við þetta blað.... 

svo var eikkað meira rætt þarna en ég var fljótlega kominn í eikkern annan heim og man ekki eftir mer fyrr en í fyrstu tilraun valda skólastjóra í að slítafundinum... í heildina urðu þær tilraunir 3 talsins. ástæða þess er falinn í þvi að 95% starfsfólk eru kjaftakellingar af guðsnáð.

jæja nóg í bili! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Skúli!
Kærar þakkir fyrir fyndnustu fréttir mánaðarins, þ.e. þetta með að þú sért að fara að kenna, jésús blessi nemendurna, vonum samt að þú sért ekki að fara að taka þér Kristbjörn Bóbó til fyrirmyndar, við munum jú öll hvernig hann leit út á síðasta reunioni.... eins gott allavega að þú hafir tekið með þér rakvél og skæri.
En gangi þér nú well á þessum nýja áfangastað í lífinu, áttum einmitt okkar bestu stundir síðasta sumar á rúntinum um hornarfjörð á hoppubrúnni klikkuðu...það var gaman, sjibbí..
Sveittar kveðjur, María Lísbet og Katrín - þínar að eilífu!

Lísbet og Kata (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

eastside

Þankagangur nýbúa á austurlandi!

The eastsider!!

Skúli Ingibergur Þórarinsson
Skúli Ingibergur Þórarinsson
Landkönnuður á austurlandi!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...img_0131
  • ...img_0128
  • ...img_0127
  • ...img_0125
  • ...img_0124

Bloggarar

Homies!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband